Landsbankinn þinn

Fara neðar

Landsbankinn þinn


Landsbankinn leggur áherslu á að skapa gagnkvæman ávinning og styrkja langtímasamband sitt við viðskiptavini. Á árinu 2016 jókst markaðshlutdeild bankans, hvort sem litið er til þjónustu við einstaklinga, fyrirtæki eða fagfjárfesta.

Fara neðar

Einstaklingar


Stefna Landsbankans er að vera samherji viðskiptavina í fjármálum. Á árinu 2016 lagði bankinn aukna áherslu á fjármálaráðgjöf sem viðskiptavinir kunnu vel að meta. Sífellt fleiri einstaklingar og fjölskyldur velja að beina viðskiptum sínum til Landsbankans.

Nánar um starfsemi Einstaklingssviðs

Fara neðar

Fyrirtæki


Landsbankinn styður dyggilega við atvinnulífið í landinu með öflugu samstarfi við stór sem smá fyrirtæki í öllum atvinnugreinum.

Nánar um starfsemi Fyrirtækjasviðs

Fara neðar

Markaðir


Markaðir Landsbankans náðu góðum árangri á árinu 2016. Umfang viðskipta jókst á nánast öllum sviðum og var bankinn sem fyrr leiðandi í kauphallarviðskiptum.

Nánar um starfsemi Markaða

Fara neðar

Þróun í bankastarfsemi


Tækniþróun hefur haft mikil áhrif á bankaþjónustu og svo mun áfram verða á næstu árum. Landsbankinn leggur áherslu á að bjóða upp á fjölbreytta valkosti í rafrænni þjónustu. Um leið leggur bankinn aukna áherslu á vandaða og trausta fjármálaráðgjöf.

Nánar um þróun í bankaviðskiptum