Mannauður og samfélag

Fara neðar

Mannauður og samfélag


Landsbankinn vill vera til fyrirmyndar og ætlar sér veigamikið hlutverk í uppbyggingu velferðar í íslensku samfélagi. Samfélagsstefna bankans miðar að því að stuðla að sjálfbærni, að bankinn verði hreyfiafl og starfi eftir ábyrgum stjórnarháttum.
Fara neðar

Mannauður


Bankinn leggur áherslu á að tryggja launajafnrétti og jöfn starfstækifæri. Á árinu 2016 hlaut Landsbankinn gullmerki jafnlaunaúttektar PwC í annað sinn. Bankinn hefur það að markmiði að hlutur hvors kyns um sig í forystusveit bankans verði aldrei minni en 40%.

Kynjahlutfall í framkvæmdastjórn Landsbankans

 
Karlar
 
Konur
50%
50%

Nánar um mannauð

Fara neðar

Samfélagsábyrgð


Landsbankinn vill vera í fararbroddi í uppbyggingu velferðar til framtíðar í íslensku samfélagi. Bankinn hefur það að leiðarljósi að tekið sé tillit til umhverfisþátta, félagslegra þátta og viðmiða um góða stjórnarhætti.

Nánar um samfélagsábyrgð

Fara neðar

Samstarf og stuðningur


Samfélagsstuðningur Landsbankans er mikilvægur liður í stefnu bankans um samfélagsábyrgð. Bankinn styður margvísleg samfélagsverkefni og tekur virkan þátt í fjölbreyttum samstarfsverkefnum til þess að stuðla að framþróun í samfélaginu.

Nánar um samstarf og stuðning

Fara neðar

Útgáfa


Landsbankinn gefur út mikið af áhugaverðu efni sem tengist fjármálum, starfsemi bankans og breytingum í samfélaginu. Útgáfan hefur skýra vísun í samfélagsábyrgð bankans og hlutverk hans sem hreyfiafl í samfélaginu.

Nánar um útgáfuefni Landsbankans