Stjórn og skipulag

Fara neðar

Stjórn og skipulag


Góðir stjórnarhættir Landsbankans leggja grunninn að traustum samskiptum hluthafa, bankaráðsmanna, stjórnenda, starfsmanna og annarra hagsmunaaðila og stuðla að hlutlægni, heilindum, gagnsæi og ábyrgð í stjórnun bankans.

Stjórnarháttaryfirlýsing (pdf)

Fara neðar

Ávörp formanns bankaráðs og bankastjóra


„Landsbankinn hefur markvisst bætt þjónustu við viðskiptavini og á sama tíma hafa mikilvæg skref verið stigin til að styrkja grunnrekstur bankans.“

- Helga Björk Eiríksdóttir, formaður bankaráðs.

„Markaðshlutdeild bankans á einstaklingsmarkaði hefur aldrei mælst hærri og staða bankans á fyrirtækjamarkaði og á fjármálamörkuðum er áfram sterk.“

- Hreiðar Bjarnason, starfandi bankastjóri.

Lesa ávörpin

Fara neðar

Bankaráð og framkvæmdastjórn


Sjö manns skipa bankaráð Landsbankans. Bankaráð er kosið á aðalfundi og fer með æðsta vald í málefnum Landsbankans á milli hluthafafunda. Framkvæmdastjórn bankans var í árslok 2016 skipuð sex manns.

Nánar um bankaráð og framkvæmdastjórn

Fara neðar

Stefna og stjórnarhættir


Frá ársbyrjun 2015 hefur verið unnið markvisst að innleiðingu á nýrri og metnaðarfullri stefnu Landsbankans til ársins 2020. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa.

Nánar um stefnu og stjórnarhætti

Fara neðar

Árið 2016 í hnotskurn


Staða Landsbankans hélt áfram að styrkjast á árinu 2016. Mikilvægir áfangar náðust við fjármögnun bankans á erlendum mörkuðum, Standard & Poor's hækkaði lánshæfismat bankans í BBB/A-2 með jákvæðum horfum og Landsbankinn greiddi 28,5 milljarða króna í arð.

Skoða helstu atburði ársins