Árið 2016 í hnotskurn


Staða Landsbankans hélt áfram að styrkjast á árinu 2016. Mikilvægir áfangar náðust við fjármögnun bankans á erlendum mörkuðum, Standard & Poor's hækkaði lánshæfismat bankans í BBB/A-2 með jákvæðum horfum og Landsbankinn greiddi 28,5 milljarða króna í arð.

Fara neðar